Útgjöld skorin niður um 43 milljarða

Steingrímur J.Sigfússon fjármálaráðherra var gestur í kastljósi í kvöld og ræddi fyrst og fremst fjárlagafrv. fyrir 2010.Hann sagði,að vegna mikillar skuldasöfnunar ríkissjóðs yrði að ráðast í erfiðar ráðstafanir til þess að ná niður halla ríkissjóðs,bæði með auknum sköttum  og niðurskurði rikisútgjalda.Helgi Seljan spurði hvað skattar yrði miklir eftir hækkun, Hann sagði,að þeir yrðu sem hlutfalll af landsframleiðslu nákvæmlega eins og þeir hefðu verið 2002.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Reikna með 87 milljarða halla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband