Ómerkilegar árásir Framsóknar á forsætisráðherra

Árásir Framsóknar á forsætisráðherra eru á lágu plani. Framsókn sakar Jóhönnu um að hafa pantað neitun frá Stoltenberg,forsætisráðherra Noregs,á því að Noregur vildi lána Íslendingum mikla peninga.Ljóst er,að Framsókn svíður það,að ekki var innistæða fyrir þeirri fullyrðingu þeirra,að Norðmenn vildu lána Íslendingum allt að 2000 milljarða án skilyrða.Eftir að Framsókn hélt því fram að við ættum kost á svo stóru láni frá Noregi er eðlilegt að Jóhanna hafi viljað staðreyna hvort fótur væri fyrir þessu. Þess vegna sendi hún bréf til Stoltenbergs. Svar hans var skýrt: Íslendingar eiga aðeins kost á því láni frá Noregi,sem Noregur hafði áður lofað.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bull er þetta hjá þér, hvar stendur að þeir félagar hafi nokkurn tíman komið upp meðl töluna 2þús milljarða? það var þingmaður norðmanna sem fyrst nefndi þessa tölu á nafn, ekki þeir framsóknarfélagar.

Guðmudur júlíusson (IP-tala skráð) 11.10.2009 kl. 02:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband