Sunnudagur, 11. október 2009
Það er verið að brjóta á lífeyrisþegum.Þeir njóta ekki jafnréttis
Í lögum um málefni aldraðra segir,að aldraðir eigi að njóta jafnréttis á við aðra þegna þjóðfélagsins.Það er ekki að láta eldri borgara njóta nafnréttis,þegar laun ( lífeyrir) þeirra eru lækkuð á sama tíma og laun verkafólks eru hækkuð.Þetta er gróft misrétti.Það er verið að brjóta á eldri borgurum.Það er ekki nóg með að eldri borgarar fái ekki sambærilegar kauphækkanir og verkafólk er að fá heldur eru laun lífeyrisþega lækkuð um leið. Meira getur misréttið ekki verið.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:40 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.