Mánudagur, 12. október 2009
7,2 % atvinnulausir
Þetta er heldur minna atvinnuleysi en í ágúst.Atvinnulausir eru í september að meðatali 12145 manns eða 1242 færri en í ágúst. Þetta er mjög mikið atvinnuleysi og lítil huggun þó það sé jafnmikið eða jafnvel meira í ýmsum löndum ESB.Því miður hefur ríkisstjórnni ekki tekist að setja í gang neinar vinnuaflsfrekar framkvæmdir.En nauðasynlegt er að það verði gert strax. Þar munu lífeyrissjóðirnir geta komið til aðstoðar.
Björgvin Guðmundsson
Atvinnuleysið 7,2% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.