Fimmtudagur, 15. október 2009
Rússar vilja ekki ( geta ekki) lána Íslendingum
Rússar hafa tilkynnt,að þeir muni ekki veita Íslendingum lán.Er sagt,að það sé vegna erfiðleika í efnahagsmálum í Rússlandi.Það er skiljanleg ástæða.En það eru búnir að vera erfiðleikar í efnahagslífi Rússlands allt þetta ár og því undarlegt,að þeir skyldu ekki vera búnir að svara Íslandi neikvætt fyrir löngu.Fjármálaráðherra segir,að þetta komi ekki að sök,þar eð Ísland þurfi ekki meiri lán en loforð hafa fengist fyrir.
Björgvin Guðmundsson
Rússar hafna láni til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.