Sunnudagur, 18. október 2009
Telja meirihlutann tryggan
Fundur hefur þegar verið haldinn í þingflokki Samfylkingar og var Ice save samþykkt þar.Jóhanna telur,að meirihluti sé fyrir málinu á alþingi.Málið verður ekki tekið fyrír á alþingi fyrr en á þriðjudag og það mun taka 2-3 vikur að afgreiða það.
Það er mikill léttir,að það skuli sjást fyrir endann á þessu máli.
Björgvin Guðmundsson
Telur meirihluta fyrir Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:49 | Facebook
Athugasemdir
23. er á næsta föstudag. Þá á þetta að falla á tryggingasjóðiunn, sem á ekki nema 16 milljarða upp í skuldina. Er ég að misskilja það eitthvað?
Jón Steinar Ragnarsson, 18.10.2009 kl. 16:18
Mér og mínu heimili er létt!
En auðvitað á eftir að handtaka örfáa íslenska glæpamenn sem stálu innistæðum venjulegs fólks í Bretlandi og Hollandi!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.10.2009 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.