Þriðjudagur, 20. október 2009
Rýmum á dvalarheimilum aldraðra hefur fjölgað
Það eru góðar fréttir,að rýmum á dvalarheimilum aldraðra hafi fjölgað fram að síðustu áramótum,áður en ný áætlun ríkisstjórnrinnar um átak í byggingu hjúkrunarheimila fer í gang.Enda þótt við viljum öll,að aldraðir búi sem lengst í heimahúsum verðum við að horfast í augu við þær staðreyndir að margir aldraðir geta ekki verið einir heima og þeir þyrfa að komast á dvalarheimili eða hjúkrunarheimili.
Björgvin Guðmundsson
Rýmum á dvalarheimilum fjölgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.