Tillögur Gunnars Tómassonar eru hættulegar

Gunnar Tómasson hagfræðingur leggur til.að gjaldeyrishöftin verði afnumin strax og krónunni leyft að falla mikið í kjölfarið. Hún muni fljótt rétta sig af aftur.Þetta mundi þýða það,að almenningur fengi enn á ný yfir sig mikla holskeflu verðhækkana. Það er nóg komið af slíku og almenningur getur ekki endalaust tekið á sig verðhækkanir.Þá vill Gunnar einnig afnema verðtrygginguna,am.k. tímabundið. Það gæti riðið lífeyrisjóðunum að fullu. Lífeyrissjóðirnir eru það mikilvægasta sem við eigum í dag. Ekki má eyðileggja þá. Mér líst ekki á tillögur Gunnars,

 

Bj0rgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband