Fimmtudagur, 22. október 2009
AGS skiptir sér áfram af innanlandsmálum!
Það virðast engin takmörk fyrir frekju og afskiptum AGS af málefnum Íslands. Nú mælir Flanagan gegn stýrivaxtalækkun Seðlabankans,eða eins og hann segir,að Seðlabankinn eigi að fara varlega í því efni.Þetta gerist á sama tíma og öll önnur lönd hafa lækkað stýrivexti mikið og sum niður undir 0.Þetta gera önnur lönd til þess að örva framleiðslu og vinna gegn atvinnuleysi. Stýrivextir hér verða að lækka mikið ef atvinnulífið á að hafa möguleika á því að rétta við.
Björgvin Guðmundsson
Vill varkárni í vaxtalækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.