Mánudagur, 26. október 2009
Myndarlegt framtak í kreppunni
Ég tek ofan fyrir þeim feðgum Jóni Ásbjörnssyni og Ásbirni Jónssyni,sem í miðri kreppunni hafa reist glæsilegt fiskvinnsluhús í Örfirisey.Vinnsla er hafin í húsinu og starfa þar nú 50 manns.Jón Ásbjörnsson er gamalreyndur í greininni en hann hefur um langt skeið flutt út fisk og flutt inn veiðarfæri og fleira. Nú eru skilyrði til fiskútflutnings mjög góð vegna hagstæðs gengis.
Björgvin Guðmundsson
Reistu stórglæsilega fiskvinnslu í miðri kreppunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Enda er starfsfólki í fiskvinnslu borguð lúsarlaun.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.