Ríkið hirðir nær allan lífeyrissparnaðinn!

Einhleypur  ellilífeyrisþegi,sem hefur 100 þús. kr. úr lífeyrissjóði  sætir svo mikilli skerðingu tryggingabóta,að hann er lítið betur settur en sá,sem hefur  engar tekjur úr lífeyrissjóði.Sá sem hefur 100 þús. úr lífeyrissjóði fær 96,543 kr frá almannatryggingum, fyrir skatt en sá,sem ekki fær eina krónu frá lífeyrissjóði fær 180 þús. kr. frá almannatryggingum fyrir skatt.Skerðingin er 83.500 kr, hjá félögum í lífeyrissjóði. Þetta er mjög ranglátt og það má heita,að ríkið  geri upptæpan nær allan þann lífeyri,sem lífeyrisþegar eigi rétt á.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband