Mánudagur, 26. október 2009
Uppsagnir á Landsspítala færri en búist var við
Það var búið að spá ,að uppsagnir yrðu meiri,4-500 manns. Það er því ánægjuegt,að uppsagnir verði ef til vill ekki meiri en 100 manns.Niðurskurður á Landspítala er mjög sársaukafullur og mikil hætta á því að starfsemi spítalans sé teflt í tvísýnu með þessum mikla niðurskurði.
Björgvin Guðmundsson
Störfum fækkar um 170-200 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.