Mánudagur, 26. október 2009
Ísland á dagskrá AGS á miðvikudag
Það er ekki vonum seinna,að Ísland komist á dagskrá sjóðsins.Í morgun var Ísland ekki komið á dagskrá en úr því rættist í hádeginu.Þegar AGS hefur afgreitt annan áfanga lánsins til Íslands tel ég að taka eigi upp viðræður við sjóðinn um að lengja eitthvað tímabilið fyrir endurreisn fjármála íslenska ríkisins. Tíminn fyrur þá endurreisn er of stuttur.
Björgvin Guðmundsson
Ísland á dagskrá AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.