Þriðjudagur, 27. október 2009
Afgangur á vöruskiptajöfnuði 28 milljarðar- tekjur af erlendum ferðamönnum 150 milljarðar
Hér kemur frétt,sem á að geta kætt okkur í kreppunni:
Vöruskiptajöfnuðurinn hefur verið hagstæður um 28 milljarða á árinu,til loka september. Og tekjur af erlendum ferðamönnum verða 150 milljarðar á árinu.Það verður mikil aukning erlendra ferðamanna á næstu árum og útflutningur okkur er á miklu flugi og mun halda áfram að aukast. Við erum á réttri braut.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.