Helgi Hjörvar forseti Norðurlandaráðs

Helgi Hjörvar alþingismaður var kosinn forseti Norðurlandaráðs í gær. Helgi varð fulltrúi í Norðurlandaráði árið 2007 og fer fyrir íslensku sendinefndinni í Norðurlandaráði árið 2009. Hann var fyrst kjörinn á þing fyrir Samfylkinguna árið 2003.

Þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi lauk í gær.
Mér líst mjög vel á Hega sem forseta. Hann hefur staðið sig vel sem þingmaður,er mjög málefnalegur,hófstilltur í málflutningi  en rökfastur.Ég er viss um,að hann mun standa sig vel sem forseti Norðurlandaráðs. Sif Friðleifsdóttir sóttist eftir forsetaembættinu einnig. En fulltrúar Sjálfstæðisflokksins ákváðu að styðja fremur Helga.
Björgvin Guðmundsson

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband