Föstudagur, 30. október 2009
Helgi Hjörvar forseti Norðurlandaráðs
Helgi Hjörvar alþingismaður var kosinn forseti Norðurlandaráðs í gær. Helgi varð fulltrúi í Norðurlandaráði árið 2007 og fer fyrir íslensku sendinefndinni í Norðurlandaráði árið 2009. Hann var fyrst kjörinn á þing fyrir Samfylkinguna árið 2003.
Þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi lauk í gær.
Mér líst mjög vel á Hega sem forseta. Hann hefur staðið sig vel sem þingmaður,er mjög málefnalegur,hófstilltur í málflutningi en rökfastur.Ég er viss um,að hann mun standa sig vel sem forseti Norðurlandaráðs. Sif Friðleifsdóttir sóttist eftir forsetaembættinu einnig. En fulltrúar Sjálfstæðisflokksins ákváðu að styðja fremur Helga.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:41 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.