Sveitastelpa úr Ölfusi orðin formaður BSRB.Vill verja velferðina

Formannsskipti hafa orðið í BSRB.Ögmundur Jónasson hefur látið af störfum en  sveitastelpa úr Ölfusi,Elín Björg Jónsdóttir,tekið við.Elín Björg hefur starfað um langt skeið í samtökum opinberra starfsmanna á Suðurlandi og m.a. verið formaður þeirra.Hún var í stjórn BSRB og varaformaður á sl. kjörtímabili.Elín Björg er mikill verklýðssinni og telur mikilvægasta málið nú að verja velferðina.Hún telur of hratt farið í niðurskurð og telur að dreifa þurfi honum á lengra tímabil.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband