Suðvesturlína í lagi

Skipulagsstofnun hefur ákveðið að ekki skuli meta umhverfisáhrif Suðvesturlínu, ásamt mati á áhrifum annarra framkvæmda sem henni tengjast. Þetta kemur fram á vef stofnunarinnar. Umhverfisráðherra fól stofnuninni að meta hvort svo skyldi gera. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra. Kærufrestur rennur út fjórða desember.(visir.is)

Þetta er ánægjuleg niðurstaða. Það bendir því allt til þess að Suðvesturlína verði í lagi og muni ekki tefja framkvæmdir við Helguvík.Ólíklegt má telja,að ákvörðun skipulagsstofnunar verði kærð til ráðherra.

 

Björgvin Guðmundsson



 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband