Íhald með 33%,Samfylking með 25%

Fylgi Sjálfstæðisflokksins eykst um 4 prósentustig frá síðasta mánuði, samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallups. Er nú 33% og hefur ekki verið meira síðan í júní á síðasta ári. Samfylkingin mælist 25% og Vinstri græn 23%.

16% segjast ætla að kjósa  Framsóknarflokkinn en 3% nefna aðra flokka. Fylgi Samfylkingar lækkar um eitt prósentustig frá fyrri mánuði, Vinstri græn hækka um eitt prósentustig en Framsókn dalar um tvö prósentustig.

 

Björgvin Guðmundsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband