Ţriđjudagur, 3. nóvember 2009
Lissabonsáttmálinn tekur gildi um áramót
Stjórnlagadómstóll í Tékklandi úrskurđađi í morgun ađ ekkert vćri ţví til fyrirstöđu ađ Vaclav Klaus, forseti landsins, undirritađi Lissabon sáttmálann. Andstćđingar ESB á ţingi landsins höfđu skotiđ ţví til dómstólsins ađ skera úr um sáttmálinn vćri ósamrýmanlegur stjórnarskrá landins.
Dómstóllinn hefur nú úrskurđađ ađ svo sé, sáttmálinn stangist ekki á viđ stjórnarskrána. Ţetta ţýđir ađ Lissabon-sáttmálinn tekur líklega gildi 1. desember nćstkomandi eins og stefnt hefur veriđ ađ. Tékkland er eina Evrópusambandsríkiđ, af tuttugu og sjö, sem á eftir ađ fullgilda sáttmálann.
Klaus er á leiđ til Bandaríkjanna í opinbera heimsókn á morgun og mun ađ öllum líkindum vilja gefa sér tíma til ţess ađ fara yfir dómsniđurstöđuna áđur en hann skrifar undir. Ţví gćti orđiđ einhver biđ á ţví enn. (mbl.is)
Búist err viđ ađ nýi sáttmálinn taki gildi um nćstu áramót. Ţađ verđa mikil ţáttaskil hjá ESB.Sambandiđ mun eflast og styrkjast viđ nýja sáttmálann.M.a. bćtast margir nýir ţćttir viđ málefni ESB. Ţá verđur sú breyting á ,ađ ESB mun kjósa sér sérstakan forseta eins og um ríki sé ađ rćđa. Blair hefur sóttst eftir embćttinu en sennilega nćr hann ţví ekki.Ekki er ljóst hvađa áhrif ţetta herfur á ađildarumsókn Íslands,sennilega ekki mikil.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.