Laugardagur, 28. nóvember 2009
Umræða um Icesave heldur áfram í dag
Reynt verður að ljúka annarri umræðu um Icesave í dag.Ekki er víst hvort það tekst. Vandinn er sá,að stjórnarandstaðan gerir allt til þess að tefja umræðuna.Þegar umræða um Icesave á að byrja þá taka þingmenn stjórnarandstöðunnar til máls um fundarstjórn forseta eða um störf þingsins,eingöngu í þeim tilgangi að tefja störf þingsins.Það var mikið eðlilegra að tefja með gamla laginu,þ..e. að halda langar ræður og tala oft..Það er ekki unnt að amast við því en tæknibrellur í þeim tilgangi að tefja eru óeðlilegar.Stjórnarandstaðan verður að sætta sig við að hún er í minnihluta á þingi og hún verður að láta meirihlkutann ráða.
Björgvin Guðmundsson
Umræða um Icesave heldur áfram á Alþingi í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:21 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.