Fimmtudagur, 10. desember 2009
Obama tekur við Nóbelsverðlaunum í dag
Obama Bandaríkjaforseti er kominn til Osló og tekur við friðarverðlaunum Nóbels þar í dag. Hann hefur stytt dvöl sína þar niður í rúman sólarhring og ætlar m.a. að sinna stjórnunarstörfum á Grand Hótel,þar sem hann býr. M.a. aflýsti hann hádegisverði með norsku konungshjónununum og tónleikum sem hann átti að sækja. Margir Norðmemnn telja þetta móðgangi við Noreg og Nóbelsverðlaunin.Það voru sennilega mistök að veita Obama Nóbelsverðlaunin.Hann hafði ekki unnið til þeirra,
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.