Atvinnuleysið eykst

Það. eru slæmar fréttir,að atvinnuleysið skuli hafa aukist.Það hefur aukist um 675 manns milli mánaða og mælist nú 8%. Hætt er við að það aukist enn meira í vetur. Því miður hafa stjórnvöld ekki gert nægilega miklar ráðstafanir til þess að auka atvinnu. Og þær ráðstafanir,sem eru í undirbúningi koma ekki til framkvæmda strax.

 

Björgvin Guðmundsson

 

 


mbl.is Atvinnuleysi 8% í nóvember
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband