Neysluúgjölda einstakling komin yfir 300 þús. á mánuði

Hagstofan birtir í dag nýja könnun um meðaltalsútgjöld heimilanna í landinu.M.a. er birt könnun um útgjöld einhleypinga.Engir skattar eru meðtaldir.Meðaltalsútgjöld einhleypinga eru kr. 3.072.827 á ári.Þau hafa hækkað um 7,5% frá síðustu könnun.Vísitala neysluverðs hefur hækkað um 12.4%.Að meðtalinni vísitöluhækkun kemur í  ljós,að meðaltals neysluútgjöld einhleypinga eru komin langt yfir 300 þús. á mánuði.En fyrir ári voru meðaltalsútgjöld að meðtalinni vísitöluhækkun 282 þús. á mánuði hjá einhleypingum.Lífeyrir aldraðra einhleypinga er 155 þús. eftir skatt.Það vantar því yfir 150 þús. kr. á mánuði upp á að lífeyrir TR dugi fyrir útgjöldum aldraðra einhleypinga.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband