Veitingahúsin full af fólki

Við hjónin áttum brúðkaupsafmæli í gær og af því tilefni bauð ég frúnni á Lækjarbrekku að borða.Ég hafði fyrra fallið á og pantaði  með meira en viku fyrirvara. En samt var það svo þegar érg hringdi að allt var fullt nema kl. 6. Við fórum kl 6 og þá var allt fullt einnig á þeim tíma. Svo það er engin kreppa í Lækjarbrekku. Að vísu var mér tjáð,að það væri fullt um helgar en ekki á virkum dögum.Það var gott andrúmsloft á Lækjarbrekku,sannkölluð jólastemning og góður matur. Við hjónin vorum mjög ánægð þar.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband