Sunnudagur, 20. desember 2009
Steingrímur stendur sig vel
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráđherra var gestur Sigurjóns Egilssonar í ţćttinum á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun.Sigurjón ţjarmađi ađ Steingrími og fór vítt yfir sviđiđ. En Steingrímur svarađi öllu mjög vel og Sigurjón komst ekkert međ hann . M.a. gagnrýndi Sigurjón ,ađ leggja ćtti mikla skatta á ţjóđina. En Steingrímur sagđi,ađ ekki vćri um annađ ađ rćđa vegna mikils fjárlagahalla sem vćri tilkominn vegna ţess ađ fyrri ríkisstjórnir hefđu sett ţjóđfélagiđ á hliđina.Ekki kćmi til greina ađ seilast i lífeyrissjóđina vegna ţessa. Ţađ vćri eins og ađ taka lán hjá lífeyrissjóđunum.Ţetta er rétt hjá Steingrími. Núverandi kynslóđ verđur ađ greiđa upp fjárlagahallan en ekki gengur ađ velta honum yfir á framtíđina.
Mér finnst Steingrímur J. hafa stađiđ sig mjög vel í ţeirri orrahríđ,sem geisađ hefur á alţingi undanfariđ.Hann hefur stađiđ sig vel sem fjármálaráđherra ađ leysa skattamálin og fjármál ríkisins. Hann hefur einnig stađiđ sig vel í Icesave málinu en öll ţessi mál hafa hvílt mest á honum. Steingrímur J. hefur alveg hreinan skjöld í bankahruninu. Hann var andvígur einkavćđingu bankanna og var utan stjórnar ţegar áráđsían var ákveđin.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:09 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.