Góð þjónusta Landspítalans

Eins og ég skýrði frá í jólapistli mínum er konan mín á Landsspítalanum yfir jólin vegna alvarlegra veikinda.Öll þjónusta og aðhlynning á spítalanum hefur verið til fyrirmyndar og er ég mjög  ánægður með hana. Það er sama hvaða deild er um að ræða,slysadeild (bráðadeild) gjörgæsludeild eða B 4,alls staðar er frábært starfsfólk,læknar,hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar.Ég þakka  spítalanum frábæra þjónustu.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband