Gleðilegt nýtt ár

Ég óska bloggvinum mínum og öðrum lesendum gleðilegs nýs árs og þakka samstarfið á liðnu ári. Nýja árið leggst vel í mig. Éf hefi trú á því að viðsnúningur verði í efnahagsmálum á árinu og við förum að komast út úr kreppunni.

 

Björgvin Guðmuyndsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgvin Björgvinsson

Gleðilegt nýtt ár! Við óskum þér og öllum í fjölskyldunni farsældar, gleði og blessunar á þessu nýja ári 2010 sem nú er nýhafið. Takk kærlega fyrir öll kröftuglegu skrifin þín á bloggsíðunni á liðnu ári! Kær kveðja frá Finnlandi, Björgvin og Pirjo

Björgvin Björgvinsson, 1.1.2010 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband