Jóhanna í fínu formi á gamlársdag

Jóhanna Sigurðardóttir,forsætisráðherra,var í fínu formi á gamlársdag,bæði í kryddsíld Stöðvar 2 og í áramótaávarpi til þjóðarinnar á Ruv.Hún var mjög yfirveguð og róleg  og var greinilegt,að afgreiðslan á Icesave málinu hefur haft góð  áhrif á hana.Auk þess var hún mjög vel til höfð,með góða hárgreiðslu og smink. Hún var með nýtt útlit.Segja má,að fram hafi komið ný Jóhanna og hún stóð sig vel.bæði í áramótaávarpinu og í kryddsíld.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband