Mikil ólga í verkalýđshreyfingunni vegna sjálftöku auđstéttar í launamálum

 

 

Ţađ sem einkenndi baráttufund verkaýđshreyfingarinnar í Reyjavik 1.mai var mikill baráttuhugur verkalýđsforingjanna,sem töluđu.Ţađ kom skýrt fram,ađ ţađ er mikil ólga innan verkalýđshreyfngarinnar og óánćgja međ sjálftöku yfirstéttarinnar i kjaramálum og ađ láglaunafólk skuli hafa veriđ skiliđ eftir i kjaramálum.Ragnar Ţór Ingólfsson formađur VR gagnrýndi ţessa ţróun harđlega i rćđu á Ingólfstorgi.Hann sagđi,ađ verkafólk hefđi ekkert gagn af háum prósentutölum hćkkana ţegar launin dygđu ekki til mannsćmandi lífs.Stjórnvöld taka allan ávinning bćttra kjara til baka í versnandi kjörum á húsnćđismarkađi,minni vaxtabótum,minni barnabótum,minni húsnćđisstuđningi og óhagstćđri stefnu í skattamálum fyrr láglaunafólk.Ragnar Ţór bođađi átök strax eftir áramót,ef stjórnvöld breyttu ekki um stefnu.Hann bođađi hörđ skćruverkföll og sagđi,ađ allsherjarverkföll heyrđu sögunni til.

Björgvin Guđmundsson

 


Bloggfćrslur 2. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband