10 þús. Suðurnesjamenn skora á heilbrigðisráðherra

Áskoranir nærri tíuþúsund íbúa á Suðurnesjum, um að skera ekki frekar niður fjárveitingar til heilbrigðsiþjónustu á svæðinu, voru afhentar Álfheiði Ingadóttur, heilbrigðisráðherra, á fjölmennum borgarafundi í Reykjanesbæ í gærkvöld.

Hún sagði ríkisstjórnina leita leiða til þess að koma til móts við óskir íbúanna. En því miður væru fjárveitingar takmarkaðar af fjárlögum.(ruv.is)

 

Spurning er hvort niðurskurður í heilbrigðiskerfi Suðurnesja  er of mikill. Þess verður að gæta að skerða ekki grunnþjónustuna.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband