Tekjur af erlendum ferðamönnum 155 milljarðar sl. ár

Þetta eru góðar fréttir og staðfesta það sem sagt hefur verið áður að ferðaiðnaðurinn og útflutningur munu koma okkur út úr kreppunni. Raunaukning tekna af erldendum ferðamönnum nemur 21%.Það er dágott. Bókanir eru miklar fyrir næsta sumar og útlit fyrir gott ferðasumar er mjög gott.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Ferðamenn skila 155 milljörðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Björgvin, þetta er ferðaþjónusta ekki iðnaður!

Marinó G. Njálsson, 18.2.2010 kl. 09:52

2 identicon

Þetta er alveg gríðarlega jákvætt. Ég starfa að hluta til við ferðaþjónustu og veit að það eru miklir peningar sem koma með aukningu ferðamanna. Þar sem þetta er orðinn svona stór hluti af gjaldeyrissköpun hjá þjóðinni þá er kannski ekki úr vegi að spyrja hvernær fáum við alvöru ferðamálaráðuneyti á Íslandi. Ég var að hugsa um ferðamálaráðuneyti versus landbúnaðarráðuneyti. Hvor greinin skilar meiri gjaldeyristekjum í þjóðarbúið og hvorgreinin hefur fleiri starfsmenn og fleiri afleidd störf. Mér finns kominn tími til að litið sé á ferðamannaiðnaðinn sem alvöru grein og það sé ekki bara litið til greinarinnar af því að þar er auknar skatttekjur að fá eins og núverandi ríkisstjórn hefur gert. Gs.

Guðlaugur (IP-tala skráð) 18.2.2010 kl. 10:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband