Miðvikudagur, 24. febrúar 2010
Framkvæmdastjórn ESB samþykkir aðildarviðræður við Ísland
Það er góður áfangi að framkvæmdastjórn ESB samþykki aðildarviðræður við Ísland en síðan þarf leiðtogafundur ESB einnig að samþykkja aðildarviðræðurnar.Sjálfsagt verða aðildarviðræðurnar erfiðar. Miðað við orðsendingu framkvæmdastjórnar ESB frá í dag má sérstaklega reikna með að umræður um sjávarútvegsmál verði erfiðar.Ísland mun ekki samþykkja aðild að ESB nema viðunandi lausn fáist í sjávarútvegsmálum.Ísland verður að halda yfirráðum yfir mikilvægustui auðlind sinni.Það er krafa Íslands.
Björgvin Guðmundsson
Umsókn Íslendinga rædd í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.