Höfum þjóðaratkvæði um fyrningarleiðina

Jóhanna Sigurðardóttir,forsætisráðherra hefur lagt til,að niðurstaða sáttanefndar um fiskveiðistjórnarkerfið verði lögð í þjóðaratkvæði.Ég er hlynntur því að leggja kvótamálin í þjóðaratkvæði en þá væri eðlilegast að leggja stefnumál ríkisstjórnarinnar   í þjóðaratkvæðagreiðslu,þe., sjálfa fyrningarleiðina.Það er ekki nóg að leggja málamiðlun í þessu stóra máli í þjóðaratkvæði. Ef sáttanefndin nær samkomulagi um einhverja málamiðlin,sem gerir litla breytingu á kvótakerfinu þarf enga atkvæðagreiðslu um það.Spyrjum þjóðina einfaldlkega hvort hún vilji fara fyrningarleiðina og fyrna aflaheimildir á 20 árum eins og segir í stefnuskrá.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband