Laugardagur, 20. mars 2010
"Hefði verið betra að fara leið Frjálslynda flokksins"
Þing Frjálslynda flokksins hófst í dag.Í stjórnmálaályktun segir,að betra hefði verið fyrir þjóðina að fara að ráðum Frjálslynda flokksins en flokkurinn hafi barist gegn einkavæðingu bankanna,kvótakerfinu,verðtryggingunni o.fl. Guðjón Arnar lætur af störfum sem formaður flokksins á þinginu.
Björgvin Guðmundsson
Hefði verið betra að hlusta á Frjálslynda flokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.