Samtök eldri borgara mótmæla

Formaður Landssambands eldri borgara,Helgi K.Hjálmsson,skrifar grein um málefni eldri borgara í Fréttablaðið í gær. Þar ræðir hann einkum hjúkrunarheimili fyrir aldraða.Helgi segir m.a.:

LEB mótmælir harðlega þeirri ósvífni stjórnvalda,sem kemur fram í niðurskurði hvað varðar hjúkrunarheimili fyrir aldraða og öryrkja og lyfjakostnaði sömu hópa.Þá mótmælir sambandið því samráðsleysi ,sem viðgengst á flestum sviðum hvað þessi mál varðar og virðist  einnig auðkenna margar ráðstafanir þessarar ríkisstjórnar.Krefjumst við breytingar þar á.

Ég tek undir með Helga.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband