Föstudagur, 26. mars 2010
Fjármálaráðherra bjartsýnn eftir fund með framkvæmdastjóra AGS
Steingrímur J.Sigfússon,fjármálaráðherra,átti fund með Dominque Strauss Khan framkvæmdastjóra AGS.Eftir fundinn var Steingrímur bjartsýnn á,að AGS mundi afgreiða næsta áfanga efnahagsáætlunar Íslands fljótlega.Ég tel,að Ísland eigi að halda samstarfinu við AGS áfram en ef til vill þurfi ekki allt lánsféð,sem rætt var um í byrjun.
Björgvin Guðmundsson
Bjartsýnn eftir fund með Strauss-Kahn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.