Eiga allir þingmenn að segja af sér?

Njörður P.Njarðvík fyrrverandi prófessor var gestur Egils Helgasonar í Silfri Egils í dag.Þar endurtók hann hugmynd sína um að kallað yrði saman stjórnlagaþing og stofnað nýtt lýðveldi,byrjað frá grunni.Hann sagði,að þingmenn hefðu brugðist.Það ætti að senda þá alla heim.

Alþingiskosningar eru til þess að  kjósa alþingismenn.Þá gefst kjósendum, kostur á því að ákveða hverjir eiga að vera áfram og hverjir eiga að hætta. Einar alþingiskosningar hafa farið fram eftir hrun.Þá varð talsverð endurnýjun.Sjálfsagt verður einnig viss endurnýjun í næstu kosningum.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband