Svavar Gestsson gagnrýnir forseta Íslands

Fyrir nokkrum dögum birtist í Fréttablaðinu grein eftir Svavar Gestsson fyrrverandi formann Alþýðubandalagsins um forseta Íslands.þar var  forsetinn gagnrýndur fyrir ýmis ummæli,sem hann hefði látið frá sér fara og  voru þar síðast nefnd ummæli forsetanns í breska sjónvarpinu um að Katla gæti gosið í framhaldi af gosi  í Eyjafjallajökli.Margir munu undrast,að maður sem löngu er hættur í pólitík og hefur verið sendiherra að undanförnu gagnrýni forsetann á Þann hátt sem hér gerðist.En skýringin er sú,að  þeir Svavar og Ólafur Ragnar  voru engir vinir innan Alþýðubandalagsins.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband