Ríkislögreglustjóri kannar málefni Giftar

Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra rannsakar nú málefni Eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga og Fjárfestingarfélagsins Giftar ehf. og međferđ stjórnarmanna á fjármunum félaga. Ađ sögn Björns Hafţórs Guđmundssonar, sveitarstjóra Djúpavogs, er óljóst hversu miklu fé sveitarfélögin töpuđu í ţessum félögum en ţađ má áćtla međ međ samanburđi ađ Djúpivogur hafi orđiđ af 80 milljónum króna og Vopnafjörđur um 120 milljónum. (visir,is)

Ţađ er full ástćđa til ţess ađ efnahagsbrotadeild ríkisl0ögreglustjóra kanni málefni Eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga og Fjárfestingarfélagsins Giftar.Framsóknarmenn,sem fóru međ forustu í ţessum félögum, međhöndluđu ţau eins og sína persónulegu eign og fjármunir félaganna hurfu á örskömmum tíma.

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband