Mánudagur, 3. maí 2010
Steingrímur J.þakkar krónunni betra ástand hér en í Grikklandi
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra var í viðtali við Bloomberg fréttastofuna og ræddi kreppuna hér og í Grikklandi.Hann þakkaði krónunni það,að ástandið væri betra hér en í Grikklandi. Grikkir hefðu ekki getað brugðist eins vel við vegna efrunnar,sem þeir eru með.Það kann að vera rétt hjá Steingrími en gengislækkun krónunnar er ekkert annað en tilfærsla fjármuna frá almenningi til útflutningsatvinnuveganna.Almenningur hefur borgað í hærra vöruverði.
Björgvin Guðmundsson
Steingrímur þakkar fyrir krónuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála þér!
Sumarliði Einar Daðason, 3.5.2010 kl. 11:45
Það á eftir að lagast.
Sigurður Haraldsson, 3.5.2010 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.