Bændur áhyggjufullir út af öskufalli

Bændur eru eðlilega áhyggjufullir út af öskufalli.Það á við  sveitirnar undir Eyjafjöllum,Mýrdalinn og fleiri sveitir sem orðið hafa fyrir öskufalli.Margir bændur hafa áhyggjur af fóðuröflun fyrir veturinn.Það er ljóst,að margir bændur munu eiga rétt á miklum bótum úr bjargráðasjóði og viðlagasjóði vegna tjóns sem þeir verða fyrir af völdum gossins.

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Bændur áhyggjufullir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Það er mikil hætta framundan!

Sigurður Haraldsson, 10.5.2010 kl. 01:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband