Ólga á fréttastofu Stöðvar 2

Óskar Hrafn Þorvaldssson,fréttastjóri Stöövar 2, hefur sagt upp störfum og hættir strax.Er mikil ólga af þessum sökum á stöðinni og var haldinn starfsmannafundur með litlum fyrirvara kl. 9 í morgun.Ástæða uppsagnarinnar er sögð sú,að Stöð 2 varð að draga til baka frétt um fjármagnsflutninga,sem birtist fyrir tæpu ári. Fréttin reyndist ekki rétt.Og axlaði Óskar Hrafn ábyrgð á málinu.

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Starfsmannafundur á Stöð 2
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband