Krónan hefur styrkst verulega í dag

Gengisvísitalan er komin undir 220 stig en gengi krónunnar hefur styrkst um 1,4% það sem af er deginum. Hefur gengisvísitalan ekki verið lægri síðan snemma árs í fyrra.

 

Evran er í 160 kr., pundið er komið niður í 186 kr., dollarinn kostar 130 kr. og danska krónan kostar 21,5 kr.(visir,is)

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband