Hnútukast í Framsókn

Það fljúga nú hnútur á milli forustumanna í Framsókn. Gunnar Bragi Sveinssoin formaður þingflokks Framsóknar segir,að Einar Skúlason  oddviti Framsóknar í Rvk. þurfi að skoða stöðu sína.En Einar Skúlason svarar Gunnari Braga og segist ekki sjá ástæðu til þess að taka til sín orð Gunnars Braga og segir að Gunnari Braga væri nær að  einbeita sér að Skagafirði.

 

 Björgvin Guðmundsson


mbl.is Framsókn þarf nánari naflaskoðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Og ekki fjölgar atkvæðunum...

Guðmundur St Ragnarsson, 1.6.2010 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband