Alþingi samþykkir ný hjúskaparlög

Alþingi samþykkti í gær ný hjúskaparlög,sem veita prestum heimild til þess að gefa samkynhneigða saman þó af sama kyni séu.Prestar ráða því þó sjálfir hvort þeir framkvæma slíka hjónavígslu.Málið er umdeilt innan kirkjunnar.Margir prestar eru andvígir því en margir einnig hlynntir því.Ég tel,að alþingi hafi gert rétt í að samþykkja lögin.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Hjúskaparlög samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband