Verðbólgan mest á Íslandi

Verðbólgan er mest á Íslandi í Evrópu.En í ESB löndum er hún 2%. Samkvæmt samanburði ,sem gerður var fyrir nokkru síðan var  verðbólgan hér 10%,þegar hún var 2% hjá ESB en hún hefur lækkað hér undanfarið og er nú rúm 8%.Verðbólga hér er alltof há og nauðsynlegt að ná henni niður sem fyrst.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Verðbólgan mest á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Henni er haldið hárri hér af ríkinu - ég veit ekki hvort það er viljandi eða sökum heimsku.  En þannig er það.  Það er ekki normalt að það sé verðbólga í kreppu.

Ásgrímur Hartmannsson, 16.6.2010 kl. 10:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband