Fimmtudagur, 17. júní 2010
ESB samþykkir að hefja aðildarviðræður við Ísland
Leiðtogaráð Evrópusambandsins hefur samþykkt aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Ákvörðunin var tekin skömmu eftir hádegið og er búið að boða til blaðamannafundar um hálf þrjú leytið að íslenskum tíma. Heimir Már Pétursson, fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis, er í Brussel og mun hann fjalla nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.
(visir.is)
Þetta er merkur atburður og upphafið að löngu ferli. Viðræðum verður ekki lokið fyrr en eftir 2-3 ár.Samningsniðurstöður verða lagðar undir þjóðaratkvæði.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.