Launavísitala hefur hækkað um 4% sl 12 mán.Kaupmáttur minnkað um 3,3%

Launavísitala í maí 2010 er 370,1 stig og hækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 4,0%. Vísitala kaupmáttar launa í maí 2010 er 103,9 stig og lækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa lækkað um 3,3%.(Hagstofan)
Þrátt fyrir 16% hækkun lægstu launa hefur kaupmáttur launa lækkað um 3,3%. Kaupmáttur lífeyris hefur lækkað mikið meira en kaupmáttur launa ,þar eð lífeyrir hefur ekkert hækkað á sama tíma og laun hafa hækkað.
Björgvin Guðmundsson

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband