Sérstakur saksóknari byrjar á smámálum

Sérstakur saksóknari gaf í dag út sínar fyrstu ákćrur. Ţćr eru á hendur ţremur mönnum vegna lánveitingar Byrs sparisjóđs til Exeter Holding. Byr hf. hefur einnig höfđađ skađabótamál á hendur hinum ákćrđu.

Jón Ţorsteinn Jónsson, fyrrverandi stjórnarformađur Byrs, Ragnar Zophonías Guđjónsson, fyrrverandi sparisjóđsstjóri, og Styrmir Ţór Bragason, fyrrverandi forstjóri MP banka eru ákćrđir fyrir umbođssvik vegna lánsins. Ólafur Ţór Hauksson, sérstakur saksóknari, vill ekki veita upplýsingar um máliđ fyrr en síđar í ţessari viku, ţegar ákćrurnar hafa veriđ birtar öllum sakborningunum ţremur samkvćmt heimildum fréttastofu.

Í tilkynningu sem barst frá Byr hf. í kvöld kemur fram ađ fyrirtćkiđ hefur lagt fram skađabótakröfu á hendur ţeim sem ákćrđir eru í málinu. Einnig er ţar tekiđ fram ađ enginn hinna ákćrđu starfi hjá fyrirtćkinu og ađ verulegar breytingar hafi veriđ gerđar á innra skipulagi Byrs til ađ tryggja ađ slík máli komi ekki upp.(ruv.is)

Ţessi fyrstu mál eru alger smámál miđađ viđ mál sem tengjast stóru bönkunum ţremur.Almenningi finnst orđiđ tímabćrt ađ gefnar verđi út ákćrur á hendur ţeim sem stóđu fyriir mestu svikunum í stóru bönkunum. En sérstakur saksóknari vill greinilega vanda sig vel.

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband