Þorskvótinn aukinn um 10 þús. tonn

Það er fagnaðarefni,að þorskkvótinn skuli hafa verið aukinn um 10 þús. tonn enda þótt það hefði þurft að auka hann mikið meira og það hefði verið óhætt.En á móti aukningu þorkkvótans kemur niðurskurður ýsukvótans.Það er slæmt.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is 160 þúsund tonn af þorski
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Pétursson

Björgvin - þú og fleiri góðir menn verða að kynna sér hvað hefur verið að gerast  í hafinu - líffræðilega - við alla þessa friðun.... bendi þér á www.kristinnp.blog.is

Kristinn Pétursson, 16.7.2010 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband